miðvikudagur, nóvember 12, 2008

Vá, hvað er eiginlega orðið langt síðan ég bloggaði?

Sannleikurinn er að status update-in á Facebook gefa mér alla þá útrás sem ég þarf.

Nokkur dæmi:

Sunnudagur
  • Véfréttin væri alveg til að sofa fram yfir 6.00 á sunnudagsmorgnum
  • Véfréttin býður PABBA SINN velkominn á Facebook

Mánudagur

  • Véfréttin ætlar aldrei aftur að láta túbera á sér hárið
  • Véfréttin kemst ekki á fund í kvöld, vonast til þess að komast á miðvikudaginn
Þriðjudagur
  • Véfréttin á afmælisbörn í dag
  • Véfréttin þráir að hitta krúið sem talar fyrir Stubbana
  • Véfréttin vill vita hver borgar fyrir ókeypis tónleikana
  • Véfréttin búin á því
Í dag
  • Véfréttin lætur sér ekki leiðast
... hver þarf meira?