miðvikudagur, júlí 18, 2007

Véfréttin og Sveimhuginn fá (væntanlega) afhent á... morgun! Vegna einhverra tafa hjá fasteignasölunni var ekki afhent í dag, en hjónin, sem verða brátt nágrannar Bachelor-stjörnu, fengu samt að líta inn og spá í parketprufum.

Eins og gefur að skilja er létt yfir hjónakornunum í dag, þó ekki jafn létt og vonandi á morgun.

En Véfréttina langar líka að tjá sig aðeins um auðkennislyklana:

Múhahahahahaha! Þið hafið öll verið höfð að fíflum (Véfréttin líka, tæknilega séð).

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

auðkenniskortin???Que??

fimmtudagur, júlí 19, 2007 10:20:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home