fimmtudagur, júní 21, 2007

Ef að Véfréttin myndi, fyrir einhverja kaldhæðni örlaganna, álpast á rafmagnslínu og stikna, falla svo logandi til jarðar og kveikja með því sinueld og valda rafnmagnsleysi í nálægum byggðarlögum, myndi þá fyrirsögnin í Fréttablaðinu vera á þessa leið:

„Seinheppin kona kveikti sinueld“?

1 Comments:

Blogger Drífa Þöll said...

ég vona að þú lendir ekki svo illa í því. ertu yfirleitt að þvælast kringum rafmagnslínur í margra metra hæð? ef ekki held ég að þú sért seif.

fimmtudagur, júní 21, 2007 9:59:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home