Leitinni er lokið!
Hér gefur á að líta blokkina sem varð fyrir valinu. Á komandi árum verður hægt að heimsækja Véfréttina, Sveimhugann og börnin þeirra í íbúð 0106, sem á uppdrættinum hér að neðan er lengst til vinstri:
Allir velkomnir í heimsókn. Afhending er 18. júlí og þá tekur við strembin parketlagningarlota áður en flutt verður inn. Ef einhvern langar að spreyta sig á parketlagningum þá er bara um að gera að gefa sig fram - allar umsóknir verða vegnar og metnar með tilliti til aldurs og fyrri starfa... já eða satt að segja verður öll hjálp afar vel þegin!
Nú förum við í bústað. Allir velkomnir þangað líka, sem fyrr segir.
4 Comments:
Ok... 'eg kem 'i heimsókn en það verður ekki fyrr en eftir 22. júlí... við komum ekki til landsins fyrr en þá!!! it is a date!
þungu fargi hlýtur að vera af ykkur létt! ég samgleðst innilega!
Vei til lukku
en hvar er hún? - ekekrt mál að hjálpa
hef samt aldrei lagt parket :P
Takk, takk :-)
Og Laila: Þú mætir bara ;-)
Skrifa ummæli
<< Home