mánudagur, júlí 23, 2007

Véfréttin er svoddan endemis lúði stundum. Um helgina ætlaði hún að setja inn stutta færslu með link á góða færslu einhverrar ágætrar konu í hinum stóra bloggheimi. En vegna viðutanskapar fór það óvart inn á barnabloggið, sem var ekki ætlunin.

Tilraun tvö:

Veit ekkert um þá sem bloggar, en færslan er góð: Ónefnan

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home