laugardagur, maí 12, 2007

Margt liggur Véfréttinni á hjarta í dag.

Mestu skiptir þó mál dagsins, kosningar. Véfréttin kaus (þriðja best skv. xhvad.bifrost.is) og meira getur hún víst ekki gert.

Ef breytingar verða engar vill Véfréttin flytja úr landi. Það eina sem flækir slíkt plan er Sveimhuginn fordómafulli sem telur frændþjóðir okkar samanstanda af leiðindapésum.

Krossum putta.

5 Comments:

Blogger Unknown said...

Við munum sakna ykkar...nema við flytjum út á eftir ykkur bara....
Er svoldið hrædd um að fá hraðbraut í gegnum grjótaþorpið, fyrst Ragnheiður Ríkharðs er komin á þing...

sunnudagur, maí 13, 2007 9:49:00 e.h.  
Blogger Skotta said...

Það gerast ting og sager í danskri pólutík. En veit þó að alveg sama hvaða kraftaverk gerðust hér, Sveimhuginn fæst aldrei til Danmerkur. Suk.

mánudagur, maí 14, 2007 9:56:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

nu er jeg fornermed.

miðvikudagur, maí 30, 2007 12:08:00 f.h.  
Blogger Unknown said...

Ragnheiður???

fimmtudagur, maí 31, 2007 11:51:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hún er ekki svona klár í dönsku

föstudagur, júní 01, 2007 10:30:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home