fimmtudagur, mars 13, 2008

Getraun:

Úr hvaða barnaleikriti er þessi fleyga setning (eða spurning, öllu heldur):

„Hver hefur glingrað við gaffalinn minn?“


3 Comments:

Blogger Unknown said...

Gullbrá og birnirnir þrír?
Kardimommubærinn?
Abbbabbbabbb?

laugardagur, mars 15, 2008 10:08:00 f.h.  
Blogger Unknown said...

hálviti....

sunnudagur, mars 16, 2008 12:49:00 e.h.  
Blogger Unknown said...

Hvenær kemur svarið úr getrauninni??
Og hvað heitir búðin þar sem maður kaupir vetnisperoxíð??
H

þriðjudagur, mars 18, 2008 5:16:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home