Grasekkja ég orðin er
grasekkja ég verða mun
uns sveimhuginn minn aftur fer
að snúa sér í átt að mér
Öxulveldið hefur hann tælt
og við sveimandi hugann djarflega gælt
á meðan vex mér gras á kinn
og ég syrgi sveimhugann minn
Erfiðir dagar fara í hönd
komast mun ei lönd eða strönd
heima bundin húsi í
samúðarkveðjur óskast því
grasekkja ég verða mun
uns sveimhuginn minn aftur fer
að snúa sér í átt að mér
Öxulveldið hefur hann tælt
og við sveimandi hugann djarflega gælt
á meðan vex mér gras á kinn
og ég syrgi sveimhugann minn
Erfiðir dagar fara í hönd
komast mun ei lönd eða strönd
heima bundin húsi í
samúðarkveðjur óskast því
Efnisorð: Harmljóð
2 Comments:
Ástarkveðja. Þú ert hetjan mín!
Sona sona sona so-ona, thetta lagast allt bradum, shhhh, sona sona.
Skrifa ummæli
<< Home