miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Kæru lesendur.

Kærar þakkir fyrir að láta svo lítið að líta við á bloggsíðu véfréttarinnar.

Til að spara ykkur tíma og fyrirhöfn langar mig að beina þeim tilmælum til ykkar að líta næst við miðvikudaginn 13. desember.

Ef ske kynni að ykkur myndi leiðast þangað til get ég bent ykkur á eftirfarandi tengla:

Fyrir ljóðelska:

www.ljóð.is

og fyrir ljóð- og söngelska:

www.vfemmes.com

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hmmmmm? 13 des og ekkert hefur gerst! Hvað ætli hafi gerst???
HELGA??????!!!!!!!

miðvikudagur, desember 13, 2006 11:31:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

15 des....

föstudagur, desember 15, 2006 2:01:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home