mánudagur, janúar 01, 2007

Kæru mikilvægu lesendur.

Véfréttin þakkar samfylgdina á liðnu ári og óskar þess heitt og innilega að árið sem nú er í startholunum verði okkur öllum stærra, feitara, safaríkara og hamingjuþrungnara en nokkurt þeirra sem á undan hafa komið.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Heyr Heyr!

miðvikudagur, janúar 03, 2007 10:19:00 f.h.  
Blogger St.Pie said...

hamingjuthrungnara? ok:) takk, somo. x

miðvikudagur, janúar 03, 2007 11:38:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home