þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Margir bloggarar hafa stundum orð á því að þeir séu lélegir bloggarar, þá aðallega vegna tímaskorts eða andleysis. Einhvern tímann hefur véfréttin gert eitthvað svoleiðis líka.

En í dag ætlar véfréttin að setja fram nokkrar skemmtilegar fullyrðingar um sjálfa sig. Veljið endilega þá fullyrðingu sem ykkur finnst eiga best við, eða búið til ykkar eigin (sjá lið 10).

1. Véfréttin er rock-on bloggari.
2. Blogg véfréttarinnar er sóun á plássi í netveröldinni.
3. Véfréttin bloggar ekki nógu oft
4. Véfréttin bloogar allt of oft
5. Véfréttin er ekki nógu andrík
6. Véfréttin er allt of andrík
7. Ef Véfréttin bloggaði daglega væru hvorki hungur né styrjaldir í heiminum.
8. Véfréttinni hefur farið aftur í blogglistinni
9. Véfréttinni hefur farið fram í blogglistinni
10. ___________________________________________

6 Comments:

Blogger Skoffínið said...

Véfréttin er bloggpenni ársins!

þriðjudagur, nóvember 07, 2006 9:37:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég segi 3 og 7!!! Hiklaust!

þriðjudagur, nóvember 07, 2006 10:10:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Númer 7, ekki spurning!

og kannski aðeins númer 3

þriðjudagur, nóvember 07, 2006 8:19:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Great work!
[url=http://faurwcev.com/mqky/eltu.html]My homepage[/url] | [url=http://vqafxtcf.com/jhbu/rewj.html]Cool site[/url]

mánudagur, nóvember 13, 2006 9:26:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Thank you!
My homepage | Please visit

mánudagur, nóvember 13, 2006 9:26:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Good design!
http://faurwcev.com/mqky/eltu.html | http://ukoqozjz.com/rxtl/bdgk.html

mánudagur, nóvember 13, 2006 9:26:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home