þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Nú gerist Véfréttin tenglaglöð, enda ekki tími til að standa í viðamiklum bloggfærslum um þessar mundir.

Í fyrsta lagi; fyrir ykkur sem sjáið eitthvað athugavert við hómófóbíu stjórnvalda á nágrannaeyjunni:

Skrifa undir hér




Og fyrir ykkur sem hafið gaman að hvert öðru og sjálfum ykkur, þá hvetur Véfréttin til samstilltra aðgerða daginn fyrir Þorláksmessu:

Alheimsfullnæging

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvetjum færeyska homma sérstaklega til að láta til sín taka og heyra daginn fyrir þorláksmessu.
Hvað er með sækó spamið á öllum kommentunum þínum?? Burtmeðetta!!
Fáum við ekkert blogg um smálandið góða um helgina???

miðvikudagur, nóvember 15, 2006 1:43:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home