laugardagur, apríl 10, 2004

Vá, meira en vika á milli blogga. Ég gæti aldrei unnið Íslandsmeistarakeppnina í bloggi. En langaði bara að blogga smá sólargeislablogg núna:
Hrós til Skjás Eins fyrir
a) að vera ennþá ókeypis
b) fyrir að vera með kvikmyndir
c) fyrir að vera með fullt af alveg eins grínþáttum sem maður getur fylgst með alveg án þess að hugsa
d) fyrir að vera með nátthrafna um jólin
e) fyrir að byrja stundum klukkan hálfsex á daginn
f) fyrir að vera vinur litla (kven/)mannsins
g) fyrir Survivor

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home