mánudagur, mars 22, 2004

Violent Femmes, Pixies og Kraftwerk. Stefni á að sjá allt saman. Spurning hvern ég fæ með mér á Violent Femmes. Sá þá í Osló 1999. Keypti bol til minja, sem einhver samviskulaus íbúi Stúdentagarða (nánar tiltekið Eggertsgötu 30) hnuplaði úr þvottahúsinu árið 2000. Þannig að þó ekki væri nema fyrir það, þá verð ég að skella mér á tónleikana og finna glæpamanninn sem skartar bolnum mínum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home