föstudagur, desember 07, 2007

Man engin nema Véfréttin (já og náttúrlega Káradís, hin stálminnuga) eftir hinni ódauðlegu laglínu ,,Stína, ekki dömpa mér"?

Ef svo er, getur einhver frætt Véfréttina aðeins um þetta eftirminnilega tónverk?

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

fyrir sveitapíu eins og mig er þessi laglína eins og latína fyrir mér. var þetta eitthvað spilað á gufunni?
drífa þöll

fimmtudagur, desember 13, 2007 1:14:00 e.h.  
Blogger Véfrétt said...

Má vera, Véfréttin er farin að kalka

föstudagur, desember 14, 2007 10:53:00 f.h.  
Blogger Skoffínið said...

hmmm best að leggjast í rannsóknir. Þú hefur vakið forvitni mína.

miðvikudagur, janúar 02, 2008 1:33:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home