Véfréttin hefur verið í útlegð frá heimili sínu á þriðja sólarhring. Ástæðan er grunur um svona. Sem gæti útskýrt af hverju Véfréttin er enn með hitavellu, viskírödd, kinnaholubólgu og æjá, var búin að lofa að fara ekki út í of nánar lýsingar. En þetta gæti líka útskýrt af hverju Véfréttin er fyrirvaralaust, og á gamalsaldri, orðin vegan - að sjálfri sér forspurðri (ef svo má að orði komast).
Þannig að enn gæti orðið bið á að Véfréttin skrifi einhverjar djúsí færslur um eitthvað sem máli skiptir (fyrir aðra en hana sjálfa). En takk fyrir sætu kommentin frá því síðast!
Andvarp...
Þannig að enn gæti orðið bið á að Véfréttin skrifi einhverjar djúsí færslur um eitthvað sem máli skiptir (fyrir aðra en hana sjálfa). En takk fyrir sætu kommentin frá því síðast!
Andvarp...
4 Comments:
Eg hef sjalf aldrei hitt "vegan" sem ekki drekkur afengi og bordar beljuosta og allskonardyraket i oll mal (1 stk leidindahrokayfirmadur, 1 stk kunningi, man ekki fleiri) thannig ad mjer virdist sem breytingin fyrir thig verdi a annan veg en thig grunar, haha:) Akkuru er myglusveppur i nyju husnaedi i Moso? Hvad skal gera? Lattu thjer batna sem fyrst, a alvoru vegan kosti eda otherwise.
las einmitt viðtal í gömlu blaði á biðstofu um daginn, við konu sem lenti í svona. Ég vona að þetta sé ekki alvarlegt hjá ykkur!!! (samkvæmt viðtalinu getur þetta semsagt orðið miklu alvarlegara en veikindi þín nú þegar!)
Ég sá íbúð þarna til sölu á blaðinu í dag, er það ykkar íbúð???
katla
Fyrst Steinunn: Sko, húsnæðið er tvítugt í ár, þannig að... shit happens. Þetta er ekkert bara í mínu húsi, sko... ertu búin að kíkja í loftræstinguna í þinni...? Taramm...
Og fraulein ks, til hamingju með ungann!
Og hmmm... já, málið er í vinnslu. Reyni að blogga um hið æsispennandi framhald síðar í dag. En nei, íbúðin okkar er ekki komin á sölu.
Þannig að meinið liggur í loftræstingunni. Sveitattan. Seljið hið snarasta! Eru ekki brjálaðir grannar líkar? Getið flutt til Gullu, nú eða að Hótel Laugum (eða þarna útí fallega buskanum sem þið unnuð eitt sinn) í mellomtiden:)
Skrifa ummæli
<< Home