Jæja, þá er stuttum en farsælum verkfræðiferli mínum lokið í bili. Er komin í 50% vinnu og mun því ekki hafa tíma fyrir alveg fullt MA-nám samhliða, plús náttúrlega mann og barn og annað á leiðinni og svona - nóg að gera. Þannig að valfagið fékk að fjúka fyrst.
Því miður, ég syrgi það mjög. Er staðráðin í að taka það á næsta ári!
Og af því að ég var að tala um LOST um daginn - lokaþátturinn var á mánudaginn og ég er ekki enn búin að hafa tíma til að horfa á hann. Hann var tekinn upp fyrir mig, en ég hef ekki tíma fyrir neitt!
Þannig að EKKI segja mér hvað gerist... ekki heldur þið sem eigið vanda til að missa svoleiðis út úr ykkur...
Því miður, ég syrgi það mjög. Er staðráðin í að taka það á næsta ári!
Og af því að ég var að tala um LOST um daginn - lokaþátturinn var á mánudaginn og ég er ekki enn búin að hafa tíma til að horfa á hann. Hann var tekinn upp fyrir mig, en ég hef ekki tíma fyrir neitt!
Þannig að EKKI segja mér hvað gerist... ekki heldur þið sem eigið vanda til að missa svoleiðis út úr ykkur...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home