þriðjudagur, maí 31, 2005

Vissir þú að...

... enginn kennari við lögregluskólann er með háskólapróf? Engar upplýsingar liggja á lausu um hvort einhver þeirra sé með framhaldsskólapróf heldur.
... að lögregluskólinn á Íslandi tekur aðeins 1 ár á meðan sambærilegir skólar á Norðurlöndunum taka 2,5 - 4 ár.
... að menntunarkröfur inn í lögregluskólann eru ,,tveggja ára almennt framhaldsnám eða annað sambærilegt nám með fullnægjandi árangri eða starfsþjálfun sem jafna má til slíks náms"...
... að sjálfsagt þykir að tala um ,,grjón" þegar vísað er til fólks af asískum uppruna í talstöðvakerfi lögreglunnar?

Finnst þér þú ekki örugg (/-ur)?

Heimildir (m. a.):
http://www.logregla.is/embaettin.asp?cat_id=75
http://www.phs.no/templates/Page.aspx?id=141
http://www.ug.dk/Uddannelse.aspx?article_id=udb-politibetjent
http://www.polisen.se/inter/nodeid=4422&pageversion=1.html

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home