Jæja, eitt gott nútímaljóð, til að létta andrúmsloftið og færa listrænan anda yfir:
Handan þvottasnúrunnar brosti ítalska hænan breitt með báðum goggunum og nartaði roggin í hrygg og gæruskinn á meðan uppstoppaður heimiliskötturinn dillaði rassinum og bjó sig undir stökk sem myndi ekki bara gera út af við hænuna í eitt skipti fyrir öll, heldur skilja eftir mark sitt á sjálfvirku dráttarvélinni um aldur og ævi, nema því aðeins að á skylli skyndilegt óveður eða annað ófyrisjáanlegt sem til dæmis myndi byrgja sýn og gera honum ókleift að miða af þeirri hárnákvæmni sem honum var í blóð borin á meðan blóð rann enn um æðar hans.
Skorpnir hjólbarðarnir möluðu í sólinni.
Handan þvottasnúrunnar brosti ítalska hænan breitt með báðum goggunum og nartaði roggin í hrygg og gæruskinn á meðan uppstoppaður heimiliskötturinn dillaði rassinum og bjó sig undir stökk sem myndi ekki bara gera út af við hænuna í eitt skipti fyrir öll, heldur skilja eftir mark sitt á sjálfvirku dráttarvélinni um aldur og ævi, nema því aðeins að á skylli skyndilegt óveður eða annað ófyrisjáanlegt sem til dæmis myndi byrgja sýn og gera honum ókleift að miða af þeirri hárnákvæmni sem honum var í blóð borin á meðan blóð rann enn um æðar hans.
Skorpnir hjólbarðarnir möluðu í sólinni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home