þriðjudagur, október 26, 2004

Véfrétt kemst í álnir...

Sjá hér að ofan; nýstofnaða leitargræju frá google. Svona farið þið, lesendur góðir, að: Leitið að einhverju eins og t.d. travel, music, video, porn, health, maternity, sport eða pregnancy. Þá koma upp einhverjar niðurstöður og jafnframt þar fyrir ofan tenglar sem einhver fyrirtæki (í tengdum iðnaði) hafa borgað fyrir. Á þá skal smellt og með það sama fer Véfrétt að græða á tá og fingri. Hljómar eins og eitt af þessum lélegu plottum, já, en Sveimhugi prófaði þetta og er nú orðinn moldríkur!
Lifi sjálfstæður atvinnurekstur!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home