föstudagur, júlí 02, 2004

Véfrétt fékk Birtu, hið rómaða menningartímarit, senda heim. Véfrétt komst að því að femínistar eru fallegir og frekar trendí líka. Þeir femínistar sem þetta á að einhverju leyti ekki við eru látnir standa aftast og gerðir svolítið blurry þegar taka skal flottar myndir.
Konur eru líka menn!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home