miðvikudagur, júní 23, 2004

Grænu föndurskærin sem tekin voru af mér í málmleitinni á flugvellinum í Varjá hefði ég getað notað til að:
* Klippa ofan af popppokanum mínum og öðlast þannig greiðari aðgang að innihaldinu.
* Klóra mér í moskítóbitunum.
* Klippa af mér sætisbeltið ef sylgjan stæði á sér.
* Framkvæma flugránið sem ég neyddist til þess að fremja með naglaklippunum í staðinn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home