miðvikudagur, ágúst 18, 2004

Orð dagsins eru komin frá Voltaire og þó hann hafi sennilega sjaldnast mælt á engilsaxneska tungu þykir Véfrétt óþarft að vera að þýða allt sem hún rekst á fram og til baka og lætur það bara flakka svona, enda væru þessi orð ekki spakari þó Véfrétt hefði mælt þau sjálf: "It is dangerous to be right on a subject on which the established authorities are wrong."

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home