föstudagur, júlí 16, 2004

Var að sörfa og rakst á kúl nokkur blogg. Hef satt að segja ekki aflað mér mikillar þekkingar á bloggum. Hélt bara að allir gætu bloggað og svona. Hvað er ég að tala um; allir geta bloggað!
En ég rakst sumsé á blogg svala fólksins, og áttaði mig á því hve ósvöl ég er og roðnaði og fór hjá mér og datt ekkert sniðugt í hug til að blogga um og fæ mig einhvern veginn ekki til að kópíera svölu frasana og allt það. Ábendingar um aukið kúl óskast!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home