miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Hvað kom fyrir teljarann minn? Ég sem fylgdist alltaf svo spennt með því hvernig talan steig hærra og hægra, sigraði hvert hundraðið á fætur öðru... svo allt í einu hverfur teljarinn í nokkra daga og kemur svo til baka núllstilltur. Ekki sniðugt!
Annars eru í dag 9 mánuðir frá 11. nóvember og um leið 3 mánuðir í þann næsta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home