þriðjudagur, ágúst 03, 2004

Í 15 langa og erfiða daga hefur Véfrétt tilheyrt verkalýðnum, hinni vinnandi stétt, hinum þjáðu. En ekki lengur, það tilkynnist hér með að Véfrétt hefur skrifað sitt síðasta orð um dásemdir íslenskrar náttúru og er frjáls úr viðjum launaþrælkunarinnar!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home