mánudagur, maí 03, 2004

Véfrétt útnefnir 10 verstu myndir allra tíma:
1. Ali Ali Bumaye!
2. Spiderman 1 Vella dauðans, engin aksjón (og einkar lítill femínismi...)
3. Fálkar Flopp
4. The 13th warrior Ekki einu sinni þekkileg ásjóna Banderas gat bjargað þessarri
5. The brotherhood of wolves I want my money back!
6. Almost an angel Hver vill sjá Paul Hogan sem engil?
7. Stella í framboði II Sumar myndir eiga bara að fá að standa einar
8. Human Nature Átti að vera frumleg en varð aðallega hallærisleg, kannski fattaði ég ekki djókið?
9. The Tannenbaums Misheppnuð frá A - Ö (fyrir utan kannski búninga?)
10. Nígerísk mynd um Floru Flora var ung kona sem leiddist á glapstigu og af þeim aftur (með hjálp trúarinnar) - athyglisverð, en ekki mikið listaverk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home