föstudagur, maí 26, 2006

sexý, trendí og vel greiddu blogglesendur.

Í gær gerðist Véfréttin villt og tryllt og breytti um lúkk á síðunni lúnu.

Vegna tækniörðugleika duttu öll gömlu kommentin út. Vil þakka ykkur öllum innilega fyrir stórkostlega kommentavirkni í gegnum tíðina en því miður eru þau horfin á vit minninganna.

En nú er allavega hægt að byrja að setja inn komment - alveg upp á nýtt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home